Íbúafundur 18. febrúar í Félagsheimilinu Hvammstanga kl. 17:00 - 19:00
Dagskrá
Kynning á hugmyndum um styttingu opnunartíma leikskóla og frístundar og breyttri greiðsluþátttöku í leikskóla.
Umræður á borðum
Er vilji til að gera slíkar breytingar?
Af hverju?
Af hverju ekki?
Samantekt frá umræðum.
Almennar fyrirspurnir og umræður til fjölskyldusviðs.
Einnig hægt að senda inn ábendingar og tillögur um málið í opnu samráði til 28. febrúar 2025.
Opnunartími leikskóla og frístundar
Hugmyndir um breytingar á opnunartíma leikskólans Ásgarðs og frístundar vegna kjarasamninga frá 1. nóv 2024.
Samráð við íbúa, foreldra, atvinnurekendur og hagaðila.
Núverandi staða
1
Fyrir 1. nóvember 2024
Vinnustytting leyst með styttri dögum og fljótandi frídögum, mismunandi milli starfsmanna.
2
Eftir 1. nóvember 2024
36 stunda vinnuvika. Samkvæmt kjarasamningum eru fljótandi frídagar ekki lengur í boði.
3
Áhrif
Minnkun vinnuframlags um 14 klst. á viku sem samsvarar 39% stöðugildi í leikskóla og þýðir færri hendur í upphafi og lok dags.
Ekki opnað í grunnskóla fyrr en kl. 8:00.
Vinnutími - vistunartími
Vinnuvika opinberra starfsmanna 36 stundir (almennt ekki teknir matar- og kaffitímar hjá Húnaþingi)
Vinnuvika starfsmanna á almennum markaði 35,83 stundir (38,75 ef kaffitímar eru teknir)
Vistunartími barna, allt að 42,5 stundir.
Áskoranir
1
Veikt starf
Starfið veikist í upphafi og lok dags þar sem undirmönnun er í leikskóla á þessum tíma.
2
Aukinn undirbúningstími
Aukinn undirbúningstími kennara/deildarstjóra í leikskóla sem þýðir minni tími með nemendum.
3
Áhrif á börn
Gæðastundir í leikskóla eru færri vegna mönnunar. Í lok dags er gert ráð fyrir útiveru fyrir alla til að bregðast við mönnun. Betra væri að foreldrar myndu sækja á deild til starfsfólks sem hefur verið með börnunum yfir allan daginn.
Draumaheimurinn
1
1
Lokað kl. 12 á föstudögum
2
2
Starfsfólk 8-16 aðra daga
3
3
Valstundir í lok dags
4
4
Vel mannaður leikskóli allan daginn
Hvað vill fólk og fyrirtæki í Húnaþingi?
Stytta
Er vilji og hægt að stytta opnun?
Greiðsluþátttaka
Er vilji til að breyta greiðsluþátttöku frá 6 tíma vistun?
Barnvænt samfélag
Styttri dvöl barna í leikskóla, meiri tími með fjölskyldu.
Eða á að gera eitthvað allt annað?
Allar hugmyndir eru vel þegnar.
Tillaga 1: Stytting vinnuvikunnar
1
Tillaga
Leikskólinn og frístund loki kl. 14:00 á föstudögum.
2
Umræður
Hvað þarf að breytast til að það sé mögulegt fyrir foreldra og vinnuveitendur?
3
Vilji
Er vilji til að gera slíkar breytingar?
Af hverju?
Af hverju ekki?
Tillaga 2: Greiðsluþátttaka
Hvað er það?
Foreldrar greiða ekki fyrir 6 stunda vistun á dag.
Greitt fyrir vistun umfram 6 tíma á dag í þrepum. (Hugsanlega dýrast að vista fyrir 8:00 og eftir 16:00.)
Ávinningur
Hvati fyrir foreldra að stytta leikskóladvöl barna segja sveitarfélög sem hafa reynt.
Er hann raunverulegur fyrir forelda?
Líkur á kostnaðarauka fyrir þá sem nýta allan vistunartíma frá 7:45 - 16:15.
Áhrif
Er vilji til þess að skoða slíka leið?
Umræðupunktar á borðum
1
Tillaga
Leikskólinn og frístund loki kl. 14:00 á föstudögum.
Foreldrar greiða ekki fyrir 6 stunda vistun á dag. Greitt fyrir vistun umfram 6 tíma á dag í þrepum. (Hugsanlega dýrast að vista fyrir 8:00 og eftir 16:00.)
2
Umræður
Hvað þarf að breytast til að það sé mögulegt fyrir foreldra og vinnuveitendur?